67. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 11. maí 2016 kl. 09:04


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:04
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 09:06
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 09:04
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:04
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:29
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:10
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 09:04

Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) 676. mál - sjúkratryggingar Kl. 09:04
Nefndin fékk á sinn fund fyrst Baldur Þór Baldvinsson, Hauk J. Ingibergsson og Sigríði J. Guðmundsdóttir frá Landssambandi eldri borgara, Árna Múla Jónasson frá Landssamtökunum Þorskahjálp, Fríðu Bragadóttur frá Samtökum sykursjúkra og Ellen Calmon og Emil Thoroddsen frá Öryrkjabandalagi Íslands, næst Sindra Valdimarsson frá Félagi íslenskra barnalækna, Þórgunni Ársælsdóttur frá Geðlæknafélagi Íslands, Kristin Tómasson lækni og Örnu Guðmundsdóttur, Gunnlaug Sigurjónsson og Þórarin Guðnason frá Læknafélagi Reykjavíkur og loks Gyðu Hjartardóttur og Vigísi Häsler frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

2) 407. mál - húsnæðisbætur Kl. 11:33
Nefndin fékk á sinn fund Eygló Harðardóttur félags- og húsnæðismálaráðherra og Hönnu Sigríðu Gunnsteinsdóttur og Helgu Maríu Pétursdóttur frá velferðarráðuneyti.

3) Fundargerð Kl. 12:28
Fundargerð 66. fundar var samþykkt.

4) Önnur mál Kl. 12:28
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:38