4. fundur
velferðarnefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 6. febrúar 2017 kl. 09:34


Mættir:

Nichole Leigh Mosty (NicM) formaður, kl. 09:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) 1. varaformaður, kl. 09:30
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:35
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:30
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:30
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:30
Hildur Sverrisdóttir (HildS) fyrir Ólöfu Nordal (ÓN), kl. 09:30
Jóna Sólveig Elínardóttir (JSE), kl. 09:30
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:30

Birgir Ármannsson vék af fundi kl. 10:51. Jóna Sólveig Elínardóttir vék af fundi kl. 11:00.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:34
Fundargerð 3. fundar samþykkt.

2) Leiðrétting laga nr. 116/2016 um breyt. á l. um almannatryggingar o.fl. Kl. 09:35
Ágúst Þór Sigurðsson og Hildur Sverrisdóttir Röed mættu á fund nefndarinnar, gerðu grein fyrir sjónarmiðum um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Störf fastanefnda Kl. 10:15
Á fund nefndarinnar mætti Hildur Eva Sigurðardóttir, forstöðumaður nefndasviðs skrifstofu Alþingis, kynnti störf fastanefnda og svaraði spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 11:07
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 11:07