8. fundur
velferðarnefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 23. febrúar 2017 kl. 13:05


Mættir:

Nichole Leigh Mosty (NicM) formaður, kl. 13:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) 1. varaformaður, kl. 13:00
Hildur Sverrisdóttir (HildS) 2. varaformaður, kl. 13:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 13:00
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 13:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 13:00
Jóna Sólveig Elínardóttir (JSE), kl. 13:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Steingrím J. Sigfússon (SJS), kl. 13:00

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:05
Frestað til næsta fundar.

2) 150. mál - almannatryggingar Kl. 13:05
Á fundinn mættu Kári Hólmar Ragnarsson og Ragnhildur Helgadóttir. Gerðu þau grein fyrir sjónarmiðum sínum um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 14:00
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 14:00