13. fundur
velferðarnefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 6. mars 2017 kl. 09:33


Mættir:

Nichole Leigh Mosty (NicM) formaður, kl. 09:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) 1. varaformaður, kl. 09:30
Hildur Sverrisdóttir (HildS) 2. varaformaður, kl. 09:37
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:47
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:37
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:30
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:30
Jóna Sólveig Elínardóttir (JSE), kl. 09:30
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:37

Birgir Ármannsson vék af fundi kl. 10:55.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:33
Fundargerð 12. fundar samþykkt.

2) 80. mál - sjúkratryggingar Kl. 09:33
Á fund nefndarinnar mættu Ása Þórhildur Þórðardóttir, Dagný Brynjólfsdóttir og Steinunn Margrét Lárusdóttir frá velferðarráðuneytinu. Gerðu þær grein fyrir sjónarmiðum sínum um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Uppbygging Landspítala Kl. 10:00
Á fund nefndarinnar mættu Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH ohf., og Ögmundur Skarphéðinsson, arkitekt FAÍ. Kynntu þeir málið fyrir nefndarmönnum og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 11:30
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 11:30