50. fundur
velferðarnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 29. apríl 2019 kl. 09:30


Mættir:

Halldóra Mogensen (HallM) formaður, kl. 09:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:40
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:30
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:30
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:30

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Dagskrárlið frestað.

2) 393. mál - þungunarrof Kl. 09:40
Tillaga um að afgreiða málið til annarrar umræðu var samþykkt.
Að nefndaráliti standa Halldóra Mogensen, Ólafur Þór Gunnarsson, Andrés Ingi Jónsson, Guðjón S. Brjánsson, Halla Signý Kristjánsdóttir og Vilhjálmur Árnason.
Hanna Katrín Friðriksson, áheyrnarfulltrúi í nefndinni, er samþykk nefndaráliti meiri hlutans.

Að nefndaráliti 1. minni hluta stendur Anna Kolbrún Árnadóttir.
Að nefndaráliti 2. minni hluta stendur Ásmundur Friðriksson.
Að nefndaráliti 3. minni hluta stendur Guðmundur Ingi Kristinsson.

3) 509. mál - heilbrigðisstefna til ársins 2030 Kl. 09:45
Nefndin fjallaði um málið.

4) 750. mál - fjármálaáætlun 2020--2024 Kl. 10:20
Nefndin fjallaði um málið.

5) 21. mál - lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Kl. 10:35
Nefndin fjallaði um málið.

6) 181. mál - 40 stunda vinnuvika Kl. 10:45
Tillaga um að afgreiða málið til 2. umræðu var samþykkt.
Allir viðstaddir nefndarmenn standa að nefndaráliti með frávísunartillögu.
Hanna Katrín Friðriksson, áheyrnarfulltrúi í nefndinni, er samþykk álitinu.

7) 530. mál - breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794 Kl. 11:00
Dagskrárlið frestað.

8) 255. mál - réttur barna sem aðstandendur Kl. 11:00
Dagskrárlið frestað.

9) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00