Stjórn fiskveiða.

(1410052)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
30.10.2014 14. fundur atvinnuveganefndar Stjórn fiskveiða.
Á móti nefndinni tóku Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Helga Sigurrós Valgeirsdóttir aðstoðmarmaður hans, auk Hinriks Greipssonar, Jóhanns Guðmundssonar og Sigríðar Norðmann frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
Á fundinum var rætt um væntanlegt frumvarp ráðherra um stjórn fiskveiða.
09.10.2014 5. fundur atvinnuveganefndar Stjórn fiskveiða.
Rætt var almennt um stjórn fiskveiða. Á fundinn komu Halldór Ármannsson og Örn Pálsson frá Landssambandi smábátaeigenda.