Viðbrögð við eiturefnaárás í Bretlandi

(1803248)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
26.03.2018 18. fundur utanríkismálanefndar Viðbrögð við eiturefnaárás í Bretlandi
Á fund nefndarinnar kom Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ásamt Sturlu Sigurjónssyni, Borgari Þór Einarssyni, Jörundi Valtýssyni og Maríu Mjöll Jónsdóttur.

Utanríkisráðherra kynnti viðbrögð við eiturefnaárás í Bretlandi og svaraði spurningum nefndarmanna.

Kveðið var á um trúnað á umfjölluninni skv. 1. mgr. 24. gr. þingskapa.