Félagsleg undirboð á íslenskum vinnumarkaði

(1810033)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
20.02.2019 33. fundur velferðarnefndar Félagsleg undirboð á íslenskum vinnumarkaði
Á fund nefndarinnar mættu Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Gissur Pétursson og Jón Sigurðsson frá félagsmálaráðuneytinu. Fjölluðu þeir um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
26.11.2018 16. fundur velferðarnefndar Félagsleg undirboð á íslenskum vinnumarkaði
Nefndin fjallaði um málið.
24.10.2018 8. fundur velferðarnefndar Félagsleg undirboð á íslenskum vinnumarkaði
Nefndin ræddi málið.
10.10.2018 5. fundur velferðarnefndar Félagsleg undirboð á íslenskum vinnumarkaði
Á fund nefndarinnar mætti Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra ásamt Bjarnheiði Gautadóttur og Hönnu Sigríði Gunnarsdóttur frá velferðarráðuneytinu. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndaramanna.
Þá mættu Hildur Dungal og Ragna Bjarnadóttir frá dómsmálaráðuneytinu, Björn Snæbjörnsson og Drífa Snædal frá Starfsgreinasambandinu, Halldór Grönvold og María Lóa Friðjónsdóttir frá ASÍ, Ragnar Ólason og Viðar Þorsteinsson frá Eflingu, Ragnar Árnason frá Samtökum atvinnulífsins, Björn Þ. Rögnvaldsson og Svava Jónsdóttir frá Vinnueftirlitinu, Gísli Davíð Karlsson og Unnur Sverrisdóttir frá Vinnumálastofnun, Elín Alma Arthursdóttir og Ragnhildur D. Þórhallsdóttir frá embætti ríkisskattsjóra og Karl Steinar Valsson frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.