Reglugerð (ESB) 2017/2394 um samvinnu milli landsyfirvalda sem bera ábyrgð á að framfylgja lögum um neytendavernd og um niðurfellingu reglugerðar (ESB) nr. 2006/2004

(1901070)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
14.03.2019 22. fundur utanríkismálanefndar Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
04.03.2019 32. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Formaður fór yfir drög að áliti til utanríkismálanefndar. Samþykkt að afgreiða frá nefndinni. Nefndarmenn rita undir álitið aðrir en Jón Þór Ólafsson.
27.02.2019 31. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar
30.01.2019 26. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Á fundinn komu Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir og William Fr. Huntingdon-Williams frá utanríkisráðuneytinu, Valgerður B. Eggertsdóttir og Jónas Birgir Jónasson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu og Daði Ólafsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

Daði kynnti gerðina ásamt Jóhönnu Bryndísi og þau svöruðu spurningum nefndarmanna.
29.01.2019 34. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Nefndin samþykkti að afgreiða álit um málið til utanríkismálanefndar.
24.01.2019 33. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Dagskrárlið frestað.
22.01.2019 32. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Nefndin fékk á sinn fund Kristínu Höllu Kristinsdóttur frá utanríkisráðuneyti og Daða Ólafsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, sem kynntu gerðina og svöruðu spurningum nefndarmanna.