Kynning á skýrslu samtaka frumkvöðla og hugvitsmanna

(1911181)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
19.11.2019 19. fundur atvinnuveganefndar Kynning á skýrslu samtaka frumkvöðla og hugvitsmanna
Á fund nefndarinnar mættu Valdimar Össurarson frá Samtökum frumkvöðla og hugvitsmanna og Elinóra Inga Sigurðardóttir frá Kvenn - Félagi kvenna í nýsköpun.Þau kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.