Varnartengd uppbygging á Suðurnesjum

(2005165)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
20.05.2020 34. fundur utanríkismálanefndar Varnartengd uppbygging á Suðurnesjum
Á fund nefndarinnar komu Sturla Sigurjónsson, Arnór Sigurjónsson, Anna Jóhannsdóttir og Þórður Ingvi Guðmundsson frá utanríkisráðuneyti. Gestirnir fóru yfir máið og svöruðu spurningum nefndarmanna.