Vendingar í Hong Kong

(2005214)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
27.05.2020 35. fundur utanríkismálanefndar Vendingar í Hong Kong
Á fund nefndarinnar komu Martin Eyjólfsson og Davíð Logi Sigurðsson frá utanríkisráðuneyti. Þeir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.