Beiðni um úrskurð forseta

Frumkvæðismál (2006068)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
05.06.2020 68. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Beiðni um úrskurð forseta
Nefndin ræddi um almennar málalyktir frumkvæðisathugana nefnda skv. þingsköpum.

Var ákveðið að óska úrskurðar forseta með vísan til 5. mgr. 8. gr. þingskapa Alþingis.