Verklag ráðherra við tilnefningar í stöður

Frumkvæðismál (2006110)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
15.06.2020 73. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Verklag ráðherra við tilnefningar í stöður
Á fundinn komu Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og Tómas Brynjólfsson skrifstofustjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu.

Fóru gestir yfir verklag við tilnefningar í stöður og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.