Skýrsla eftirlitsnefndar með framkvæmd viðbótar og stuðningslána

Skýrsla (2011349)
Efnahags- og viðskiptanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
30.11.2020 24. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Skýrsla eftirlitsnefndar með framkvæmd viðbótar og stuðningslána
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Einar Pál Tamimi frá eftirlitsnefnd með framkvæmd viðbótar- og stuðningslána.