Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/904 frá 5. júní 2019 um að draga úr áhrifum tiltekinna plastvara á umhverfið

EES mál (2103052)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
10.03.2021 20. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/904 frá 5. júní 2019 um að draga úr áhrifum tiltekinna plastvara á umhverfið
Sjá athugasemd við 3. dagskrárlið.

Nefndin afgreiddi málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.