Kynning á þingmálaskrá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á 152. löggjafarþingi

Frumkvæðismál (2201158)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
25.01.2022 2. fundur atvinnuveganefndar Kynning á þingmálaskrá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á 152. löggjafarþingi
Á fund nefndarinnar mættu Svandís Svavarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, Kolbeinn Árnason, Agnar Bragi Bragason og Iðunn Garðarsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

Fóru þau yfir þingmálaskrá ráðherra og svöruðu spurningum nefndarmanna.