Samstarf framtíðarnefndar og þjóðaröryggisráðs

Önnur mál nefndarfundar (2210176)
Framtíðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
24.01.2023 5. fundur framtíðarnefndar Samstarf framtíðarnefndar og þjóðaröryggisráðs
Rætt var um mögulegar dagsetningar fyrir rafræna vinnustofu framtíðarnefndar og þjóðaröryggisráðs með fulltrúa framtíðarhóps finnska forsætisráðuneytisins.
18.10.2022 2. fundur framtíðarnefndar Samstarf framtíðarnefndar og þjóðaröryggisráðs
Lögð var fram tillaga þjóðaröryggisráðs að samstarfi við framtíðarnefnd og var hún samþykkt samhljóða.