Skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirfylgni stjórnsýsluúttekta 2021

Skýrsla (2302007)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
12.06.2023 70. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirfylgni stjórnsýsluúttekta 2021
Nefndin fjallaði um málið og samþykkti að ljúka umfjöllun með eftirfarandi bókun:

Nefndin telur ekki þörf á frekari skoðun skýrslunnar.
09.06.2023 Fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirfylgni stjórnsýsluúttekta 2021
06.02.2023 34. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirfylgni stjórnsýsluúttekta 2021
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Björgvin Helgason ríkisendurskoðanda, Jarþrúði Hönnu Jóhannsdóttur, Jakob Guðmund Rúnarsson, Sigríði Kristjánsdóttur og Berglindi Eygló Jónsdóttur frá Ríkisendurskoðun.

Samhliða var fjallað um 3. dagskrárlið.