Athugun umboðsmanns Alþingis vegna samráðsleysis dómsmálaráðherra um "rafvarnarvopn"

Frumkvæðismál (2303146)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.03.2023 45. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Athugun umboðsmanns Alþingis vegna samráðsleysis dómsmálaráðherra um "rafvarnarvopn"
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Skúla Magnússon, umboðsmann Alþingis, og Særúnu Maríu Gunnarsdóttur skrifstofustjóra hjá umboðsmanni Alþingis.