Fyrirkomulag og framtíð opinberrar skjalavörslu

Frumkvæðismál (2305097)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
12.05.2023 62. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Fyrirkomulag og framtíð opinberrar skjalavörslu
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Stefán Boga Sveinsson frá héraðsskjalasafni Austfirðinga, Þorstein Tryggva Másson frá héraðsskjalasafni Árnesinga og Sólborgu Unu Pálsdóttur frá héraðsskjalasafni Skagfirðinga. Gestir tóku þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.
11.05.2023 60. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Fyrirkomulag og framtíð opinberrar skjalavörslu
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ragnheiði Kristjánsdóttur, prófessor í sagnfræði og Sigurjón Baldur Hafsteinsson, prófessor í safnafræði.

Því næst komu á fund nefndarinnar Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, Hrefna Róbertsdóttir þjóðskjalavörður og Sigrún Brynja Einarsdóttir ráðuneytisstjóri menningar- og viðskiptaráðuneytis.