Verkefnaáætlun vegna landsáætlunar um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2023-2025

Kynning (2305222)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
25.05.2023 59. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Verkefnaáætlun vegna landsáætlunar um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2023-2025
Nefndin fékk á sinn fund Hafstein S. Hafsteinsson, Dagnýju Arnarsdóttur og Bjargeyju Guðmundsdóttur frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. Kynntu þau verkefnaáætlun vegna landsáætlunar um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2023-2025. Þau tóku þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.