Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 22. september

Önnur mál nefndarfundar (2309285)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
20.09.2023 1. fundur utanríkismálanefndar Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 22. september
Gestir fundarins voru Erna Sigríður Hallgrímsdóttir frá utanríkisráðuneyti og Helga Hauksdóttir frá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti og tengdust þær fundinum með fjarfundarbúnaði.

Gestirnir kynntu þær ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar sem til stendur að taka upp í EES-samninginn á fundi nefndarinnar 22. september nk., og svöruðu auk þess spurningum nefndarmanna.