Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/558 um breytingar á reglugerð (ESB) 575/2013 að því er varðar aðlögun á rammanum um verðbréfun til að styðja við efnahagslegar endurbætur til að bregðast við COVID-19 hættuástandinu.

EES mál (2401151)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
14.02.2024 21. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/558 um breytingar á reglugerð (ESB) 575/2013 að því er varðar aðlögun á rammanum um verðbréfun til að styðja við efnahagslegar endurbætur til að bregðast við COVID-19 hættuástandinu.
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
12.02.2024 20. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/558 um breytingar á reglugerð (ESB) 575/2013 að því er varðar aðlögun á rammanum um verðbréfun til að styðja við efnahagslegar endurbætur til að bregðast við COVID-19 hættuástandinu.
Dagskrárliðnum var frestað.
31.01.2024 19. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/558 um breytingar á reglugerð (ESB) 575/2013 að því er varðar aðlögun á rammanum um verðbréfun til að styðja við efnahagslegar endurbætur til að bregðast við COVID-19 hættuástandinu.
Sjá bókun við 5. dagskrármál.