Endurskoðun á örorkulífeyriskerfinu

Frumkvæðismál (2402076)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
12.02.2024 37. fundur velferðarnefndar Endurskoðun á örorkulífeyriskerfinu
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Jón Þór Þorvaldsson, Jóhönnu Lind Elíasdóttur og Ágúst Þór Sigurðsson frá félags- og vinnumarkaðsráðuneyti, og Huld Magnúsdóttur frá Tryggingastofnun Íslands og Steingrím J. Sigfússon. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.