Upplýsingar á vef um þingmannanefnd til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis

6.5.2010

Á síðu þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis eru fundargerðir nefndarinnar birtar.

Á síðunni eru einnig upplýsingar um hlutverk nefndarinnar og þær reglur sem gilda um störf hennar auk lista yfir nefndarmenn og starfsmenn nefndarinnar.

Til að fá upp tengil á síðu nefndarinnar er smellt á Þingnefndir efst á forsíðu vefsins eða Efnisyfirlit.