Skýrsla rannsóknarnefndar

29.3.2017

Rannsóknarnefnd Alþingis um þátttöku þýska bankans Hauck & Aufhäuser Privatbankiers KGaA í kaupum á 45,8% eignarhlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands hefur afhent forseta Alþingis skýrslu sína. Skýrslan er birt á vef rannsóknarnefnda Alþingis þar er einnig birt fréttatilkynning rannsóknarnefndarinnar

Skýrsla um rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á BúnaðarbankaForseti Alþingis, Unnur Brá Konráðsdóttir, tekur við skýrslunni frá Kjartani Bjarna Björgvinssyni, formanni rannsóknarnefndarinnar, og starfsmanni nefndarinnar, Finni Þór Vilhjálmssyni.