Niðurstöður efnisorðaleitar

alþjóðasamningar


135. þing
  -> aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (aukið eftirlit og skráningarskylda). 539. mál
  -> aðild Íslands að alþjóðasamningum. 80. mál
  -> aðild starfsmanna við samruna félaga yfir landamæri (EES-reglur, aðild starfsmanna að ákvörðunum). 533. mál
  -> almenn hegningarlög (upptaka eigna, hryðjuverk, mansal o.fl.). 184. mál
  -> áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa (EES-reglur, öryggisstjórnun skipa). 401. mál
  -> áherslur íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum (athugasemdir um störf þingsins). B-156. mál
  -> ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn. 268. mál
  -> ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 146/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn. 269. mál
  -> ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 49/2007, um breytingu á IV. viðauka við EES-samninginn (öruggt framboð raforku). 558. mál
  -> ársreikningar (EES-reglur o.fl.). 230. mál
  -> ársreikningar (EES-reglur, endurskoðunarnefndir). 527. mál
  -> efling íslenska geitfjárstofnsins. 312. mál
  -> efni og efnablöndur (EES-reglur). 431. mál
  -> eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins (EES-reglur). 362. mál
  -> einkaleyfi handa Háskóla Íslands til útgáfu almanaks (brottfall laganna). 307. mál
  -> endurskoðendur (EES-reglur, heildarlög). 526. mál
  -> endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn (EES-reglur, breyting ýmissa laga). 524. mál
  -> fjarskipti (EES-reglur). 523. mál
  -> framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða (heildarlög). 518. mál
  -> framkvæmd Dyflinnarsamningsins á Íslandi. 597. mál
  -> framkvæmd EES-samningsins. 58. mál
  -> friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja. 447. mál
  -> fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkja og Kanada. 543. mál
  -> fullgilding bókunar við alþjóðasamninga gegn pyndingum. 453. mál
  -> fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi. 493. mál
  -> fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars. 499. mál
  -> geislavarnir (einfaldara eftirlit o.fl.). 353. mál
  -> hlutafélög og einkahlutafélög (einföldun reglna um greiðslu hlutafjár í öðru en reiðufé, EES-reglur o.fl.). 468. mál
  -> hlutafélög og einkahlutafélög (EES-reglur, rafræn skráning upplýsinga). 525. mál
  -> Ísland á innri markaði Evrópu. 350. mál
  -> íslenska ákvæðið í Kyoto-bókuninni. 174. mál
  -> íslenska ákvæðið í Kyoto-bókuninni (óundirbúinn fyrirspurnatími). B-655. mál
  -> loftslagsmál (óundirbúinn fyrirspurnatími). B-361. mál
  -> losun kjölfestuvatns. 424. mál
  -> lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. 7. mál
  -> matvæli (EES-reglur, rekjanleiki umbúða). 326. mál
  -> málefni fatlaðra. 559. mál
  -> meðferð einkamála (fullgilding þriggja alþjóðasamninga). 232. mál
  -> meðhöndlun úrgangs (EES-reglur, rafeindatækjaúrgangur). 327. mál
  -> móttaka og vernd flóttafólks og hælisleitenda. 200. mál
  -> Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð (lagaval í málum er varða fjármál hjóna). 577. mál
  -> reglur Evrópusambandsins á sviði orkumála. 201. mál
  -> samkeppnislög (samruni fyrirtækja, EES-reglur). 384. mál
  -> samningsmarkmið ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum (umræður utan dagskrár). B-561. mál
  -> samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu. 621. mál
  -> samningur um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum. 622. mál
  -> sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. 132. mál
  -> sérstaða Íslands í loftslagsmálum (óundirbúinn fyrirspurnatími). B-326. mál
  -> siðareglur opinberra starfsmanna (bann við kaupum á kynlífsþjónustu). 317. mál
  -> siglingalög (uppfærsla takmörkunarfjárhæða). 88. mál
  -> skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum. 341. mál
  -> skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (verðbréfalán, EES-reglur o.fl.). 528. mál
  -> staða samninga um svæði við Svalbarða og Hatton-Rockall. 335. mál
  -> staðfesting ákvörðunar nr. 20/2007 um breytingu á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta og félagaréttur). 557. mál
  -> tekjuskattur (hækkun viðmiðunarfjárhæða, greiðsla barnabóta o.fl.). 290. mál
  -> tilskipanir Evrópusambandsins. 644. mál
  -> tóbaksvarnir (EES-reglur). 648. mál
  -> umferðarlög og vátryggingastarfsemi (EES-reglur). 76. mál
  -> ummæli þingmanns um EES-samninginn (athugasemdir um störf þingsins). B-120. mál
  -> upprunaábyrgð á raforku (EES-reglur). 271. mál
  -> útlendingar (flokkar dvalarleyfa, EES-reglur o.fl.). 337. mál
  -> veiðar Færeyinga innan íslensku fiskveiðilögsögunnar. 179. mál