Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit RSS þjónusta

þ.m.t. almannavarnir, bifreiðaeftirlit, dómtúlkar og skjalaþýðendur, fangelsi, framkvæmd áfengislöggjafar, happdrætti og fjársafnanir, landhelgisgæsla, lögregla, lögsagnarumdæmi, skipulagsskrár, skotvopn, slysavarnir, umferðarmál, útlendingaeftirlit

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
31 04.10.2004 Aðgangur allra landsmanna að GSM-farsímakerfinu Jón Bjarna­son
372 24.11.2004 Afdrif hælisleitenda Álfheiður Inga­dóttir
339 18.11.2004 Afplánun eldri fanga Bryndís Hlöðvers­dóttir
338 18.11.2004 Afplánunaráætlun fanga Bryndís Hlöðvers­dóttir
598 02.03.2005 Akstur undir áhrifum fíkniefna Ásta R. Jóhannes­dóttir
67 12.10.2004 Almenn hegningarlög (bann við limlestingu á kynfærum kvenna) Ögmundur Jónas­son
72 07.10.2004 Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum) Ágúst Ólafur Ágústs­son
409 02.12.2004 Almenn hegningarlög (vararefsing fésektar) Dómsmála­ráð­herra
646 17.03.2005 Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga) Margrét Frímanns­dóttir
47 05.10.2004 Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi o.fl.) Kolbrún Halldórs­dóttir
74 07.10.2004 Áfengislög (auglýsingar) Ögmundur Jónas­son
147 11.10.2004 Áfengislög (aldursmark) Jóhanna Sigurðar­dóttir
676 30.03.2005 Áfengislög (áfengi til iðnaðarnota og í atvinnuskyni) Dómsmála­ráð­herra
694 01.04.2005 Áfengislög (áfengisauglýsingar) Sigurður Kári Kristjáns­son
154 11.10.2004 Árangurslaus fjárnám Jóhanna Sigurðar­dóttir
297 10.11.2004 Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins Sigurlín Margrét Sigurðar­dóttir
483 31.01.2005 Brottvísun útlendinga úr landi Katrín Júlíus­dóttir
270 05.11.2004 Diplómatavegabréf Guðrún Ögmunds­dóttir
420 07.12.2004 Dvalarleyfi erlendra námsmanna Valdimar L. Friðriks­son
92 06.10.2004 Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra Jóhanna Sigurðar­dóttir
688 01.04.2005 Eftirlit og þvingunarúrræði Umhverfisstofnunar Katrín Ásgríms­dóttir
323 15.11.2004 Fangelsi á Hólmsheiði Ágúst Ólafur Ágústs­son
322 15.11.2004 Fangelsismál Ágúst Ólafur Ágústs­son
91 06.10.2004 Fíkniefni Jóhanna Sigurðar­dóttir
562 22.02.2005 Fíkniefni í fangelsum Margrét Frímanns­dóttir
749 07.04.2005 Fjárframlög til lögreglunnar á Akureyri Lára Stefáns­dóttir
739 07.04.2005 Flutningur fíkniefnaleitarhunda milli Norðurlandanna Rannveig Guðmunds­dóttir
392 30.11.2004 Flutningur hættulegra efna Álfheiður Inga­dóttir
105 07.10.2004 Fræðsla um meðferð kynferðisafbrotamála Björgvin G. Sigurðs­son
336 17.11.2004 Fullnusta refsinga Dómsmála­ráð­herra
561 22.02.2005 Geðheilbrigðis­þjónusta í fangelsum Margrét Frímanns­dóttir
798 29.04.2005 Gegnumlýsingartæki fyrir tollgæsluna Guðmundur Hallvarðs­son
280 09.11.2004 Gjald af áfengi og tóbaki (hlutdeild Forvarnasjóðs) Jóhanna Sigurðar­dóttir
223 21.10.2004 Göng undir Bakkaselsbrekku og Öxnadalsheiði Örlygur Hnefill Jóns­son
675 30.03.2005 Happdrætti (heildarlög, EES-reglur) Dómsmála­ráð­herra
452 25.01.2005 Hámarkshraði á tvöfaldri Reykjanesbraut Jón Gunnars­son
625 09.03.2005 Hegningar­húsið við Skólavörðustíg Margrét Frímanns­dóttir
209 19.10.2004 Heimilisofbeldi Ágúst Ólafur Ágústs­son
262 04.11.2004 Innflutningur í gámum Guðmundur Hallvarðs­son
301 10.11.2004 Konur í fangelsi Guðrún Ögmunds­dóttir
170 12.10.2004 Kynbundið ofbeldi Kolbrún Halldórs­dóttir
407 02.12.2004 Löggæslukostnaður á landsmótum Ungmennafélags Íslands Valdimar L. Friðriks­son
42 05.10.2004 Lögreglulög (löggæslukostnaður á skemmtunum) Sigurjón Þórðar­son
309 11.11.2004 Meðferð opinberra mála (sektarinnheimta) Dómsmála­ráð­herra
38 05.10.2004 Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög (brottvísun og heimsóknarbann) Kolbrún Halldórs­dóttir
612 03.03.2005 Meðferðarúrræði í fangelsum Margrét Frímanns­dóttir
236 25.10.2004 Rann­sóknar­nefnd­ umferðarslysa Samgöngu­ráð­herra
245 02.11.2004 Rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys Þuríður Backman
305 11.11.2004 Reiknilíkan fyrir rekstur sýslumannsembætta Margrét Frímanns­dóttir
763 12.04.2005 Rekstur vínveitingastaða Ásta Möller
241 02.11.2004 Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs) Guðlaugur Þór Þórðar­son
668 22.03.2005 Sameining rann­sóknarnefnda á sviði samgangna Guðmundur Hallvarðs­son
117 07.10.2004 Samræmd áfengisstefna á Norðurlöndum Jóhanna Sigurðar­dóttir
373 29.11.2004 Samstarf við Rauða kross Íslands um móttöku flóttamannahópa Álfheiður Inga­dóttir
538 16.02.2005 Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (upplýsingar um einstaklinga) Dómsmála­ráð­herra
128 07.10.2004 Sektakerfi lögreglunnar Jóhanna Sigurðar­dóttir
73 07.10.2004 Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára Ágúst Ólafur Ágústs­son
655 17.03.2005 Skoðun tölvuleikja Steinunn K. Péturs­dóttir
368 24.11.2004 Smíði nýs varðskips Magnús Þór Hafsteins­son
797 29.04.2005 Spilafíkn Guðmundur Hallvarðs­son
35 04.10.2004 Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (vanskil á vörslufé) Einar K. Guðfinns­son
669 22.03.2005 Stjórnsýsludómstóll Atli Gísla­son
28 04.10.2004 Stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar Kolbrún Halldórs­dóttir
281 08.11.2004 Styrking efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra Jóhanna Sigurðar­dóttir
795 29.04.2005 Störf rann­sóknar­nefnd­ar flugslysa 2004 Samgöngu­ráð­herra
796 29.04.2005 Störf rann­sóknar­nefnd­ar sjóslysa 2004 Samgöngu­ráð­herra
442 10.12.2004 Umfang skattsvika á Íslandi Fjármála­ráð­herra
110 07.10.2004 Umferðarsektir Ásta R. Jóhannes­dóttir
215 19.10.2004 Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (refsiákvæði, breyting ýmissa laga) Örlygur Hnefill Jóns­son
48 05.10.2004 Útlendingar (dvalarleyfi, búsetuleyfi) Kolbrún Halldórs­dóttir
624 09.03.2005 Varnarviðbúnaður við eiturefnaárás Björgvin G. Sigurðs­son
206 18.10.2004 Varnir gegn mengun hafs og stranda (mengunarlögsaga) Umhverfisnefnd
111 07.10.2004 Varnir gegn umferðarslysum Ásta R. Jóhannes­dóttir
19 04.10.2004 Vegalög (öryggi, staðlar) Þuríður Backman
502 03.02.2005 Vinna útlendinga Jóhanna Sigurðar­dóttir
356 23.11.2004 Þjónusta við innflytjendur Jónína Bjartmarz
257 02.11.2004 Æfingaaksturssvæði Guðmundur Árni Stefáns­son
390 30.11.2004 Öryggislögregla Helgi Hjörvar

Áskriftir