Lög og réttur: Dómstólar og réttarfar RSS þjónusta

þ.m.t. dómsmál, félagsdómur, héraðsdómur, Hæstiréttur, Lagasafn, landsdómur, Lögbirtingarblað, Stjórnartíðindi

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
619 24.01.2024 „Gullhúðun“ við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022 Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
926 27.03.2024 Aðför og nauðungarsala (miðlun og form gagna, notkun fjarfundabúnaðar, birtingar o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
953 11.04.2024 Afturköllun dvalarleyfis og brottvísun erlendra ríkisborgara Diljá Mist Einars­dóttir
131 18.09.2023 Almenn hegningarlög (hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs) Gísli Rafn Ólafs­son
229 21.09.2023 Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna) Logi Einars­son
891 22.03.2024 Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga og um opinbera framkvæmd í kjölfar breytinganna Jón Steindór Valdimars­son
263 26.09.2023 Árekstrar á gangbrautum og gangstéttum Björn Leví Gunnars­son
949 10.04.2024 Beiting ákvæðis laga um útlendinga Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
554 04.12.2023 Bið eftir afplánun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
178 20.09.2023 Birting alþjóðasamninga Inga Sæland
635 30.01.2024 Bókun 35 við EES-samninginn Utanríkis­ráð­herra
888 21.03.2024 Breyting á ákvæði um blygðunarsemisbrot Gísli Rafn Ólafs­son
34 04.12.2023 Breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis Bjarni Jóns­son
295 28.09.2023 Brot gegn áfengislögum Eyjólfur Ármanns­son
958 10.04.2024 Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu nr. 53600/20 Diljá Mist Einars­dóttir
695 12.02.2024 Eftirlit með framkvæmd ákæruvalds Eyjólfur Ármanns­son
219 21.09.2023 Eftirlit með snyrtistofum Halla Signý Kristjáns­dóttir
581 14.12.2023 Framkvæmd EES-samningsins Utanríkis­ráð­herra
340 12.10.2023 Framkvæmd nauðungaruppboða Indriði Ingi Stefáns­son
544 29.11.2023 Framlenging gildistíma bráðabirgðaákvæða um rafræna meðferð mála Dómsmála­ráð­herra
457 06.11.2023 Frestun réttaráhrifa úrskurða kæru­nefnd­ar útlendingamála Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
582 14.12.2023 Fullnusta dóma Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
928 27.03.2024 Fullnusta refsinga (samfélagsþjónusta og reynslulausn) Dómsmála­ráð­herra
1081 24.04.2024 Fyrning kröfuréttinda (fyrningarfrestur) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
1048 17.04.2024 Gagnkvæm réttaraðstoð Indriði Ingi Stefáns­son
155 19.09.2023 Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hækkun bótagreiðslna) Inga Sæland
1072 19.04.2024 Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota Indriði Ingi Stefáns­son
480 13.11.2023 Hagsmunir brotaþola varðandi aðgengi sakbornings að gögnum í sakamálum Gísli Rafn Ólafs­son
557 06.12.2023 Handtaka og afhending einstaklinga til Íslands Diljá Mist Einars­dóttir
550 29.11.2023 Handtaka og afhending íslenskra ríkisborgara Diljá Mist Einars­dóttir
39 30.01.2024 Heilbrigðiseftirlit Diljá Mist Einars­dóttir
948 11.04.2024 Húsleit á lögmannsstofum Diljá Mist Einars­dóttir
810 12.03.2024 Húsleitir og hleranir Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
605 22.01.2024 Innviðir og þjóðaröryggi Njáll Trausti Friðberts­son
1046 17.04.2024 Kostnaður vegna framfylgdar ákvæða útlendingalaga Bergþór Óla­son
128 15.09.2023 Lögreglulög (fyrirmæli lögreglu) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
925 27.03.2024 Lögræðislög (nauðungarvistanir, yfirlögráðendur o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
211 19.09.2023 Málsmeðferðartími kynferðisbrotamála Gísli Rafn Ólafs­son
588 16.12.2023 Meðferð ákæruvalds í kynferðisbrotamálum Ingibjörg Isaksen
142 19.09.2023 Meðferð einkamála og stafrænt pósthólf í miðlægri ­þjónustugátt stjórnvalda (skuldabréf og stefnubirting í neytendamálum) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
697 13.02.2024 Meðferð sakamála (hámarkstími rannsóknar) Hildur Sverris­dóttir
691 09.02.2024 Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl. (miðlun og form gagna, fjarþinghöld, birting ákæra o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
674 06.02.2024 Nauðungarsala Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
811 12.03.2024 Nálgunarbann Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
370 16.10.2023 Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
897 22.03.2024 Ríkisfang brotamanna Sigurjón Þórðar­son
201 19.09.2023 Símahlustanir Gísli Rafn Ólafs­son
163 18.09.2023 Skaðabótalög (gjafsókn) Guðmundur Ingi Kristins­son
685 08.02.2024 Skilgreiningar á hlutlægum viðmiðum í kynferðisbrotamálum Brynhildur Björns­dóttir
570 11.12.2023 Skipulögð brotastarfsemi, vopnanotkun og refsiheimildir Diljá Mist Einars­dóttir
705 14.02.2024 Slit ógjaldfærra opinberra aðila Fjármála- og efnahags­ráð­herra
867 19.03.2024 Sóttvarnalög Heilbrigðis­ráð­herra
787 07.03.2024 Stjórnsýslulög (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins) Forsætis­ráð­herra
571 11.12.2023 Undanþágur frá fjarskiptaleynd Andrés Ingi Jóns­son
896 22.03.2024 Uppljóstrarar Dagbjört Hákonar­dóttir
1008 11.04.2024 Vistun á viðeigandi hæli Diljá Mist Einars­dóttir
309 09.10.2023 Vændi Brynhildur Björns­dóttir
661 01.02.2024 Þingleg meðferð EES-mála (gullhúðun) Diljá Mist Einars­dóttir

Áskriftir