Atvinnuvegir: Landbúnaður RSS þjónusta

þ.m.t. fiskeldi, landgræðsla, skógrækt

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
967 25.08.2020 Aðferðarfræði, áhættumat og greiningar á fiskeldisburðarþoli á vegum Hafrannsóknastofnunar Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
20 17.09.2019 Aðgerðaáætlun í jarðamálum Líneik Anna Sævars­dóttir
369 13.11.2019 Aðgerðaáætlun um að efla matvælaöryggi, tryggja vernd búfjárstofna og bæta samkeppnisstöðu innlendrar matvælaframleiðslu Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
562 04.02.2020 Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna Bergþór Óla­son
333 04.11.2019 Aðgerðir til að stuðla að aukinni framleiðslu á íslensku grænmeti Bjarni Jóns­son
785 12.05.2020 Aukin skógrækt Karl Gauti Hjalta­son
274 18.10.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 210/2019 um breytingu á I. og II. viðauka við EES-samninginn (heilbrigði dýra, plantna, tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) Utanríkis­ráð­herra
374 12.11.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn (samvinna á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins o.fl.) Utanríkis­ráð­herra
978 27.08.2020 Álaveiðar Inga Sæland
958 25.06.2020 Árleg losun gróðurhúsalofttegunda og kolefnisbinding árið 2019 Smári McCarthy
741 30.04.2020 Birting upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði Jón Steindór Valdimars­son
714 02.04.2020 Breyting á ýmsum lögum á sviði land­búnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
713 02.04.2020 Breyting á ýmsum lögum á sviði sjávar­útvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
318 01.11.2019 Breyting á ýmsum lögum um matvæli (einföldun regluverks og EES-reglur) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
738 28.04.2020 Burðarþolsmat fjarða og hafsvæða fyrir fiskeldi Halla Signý Kristjáns­dóttir
12 11.09.2019 Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði) Þórarinn Ingi Péturs­son
433 30.11.2019 Búvörulög (greiðslumark mjólkur) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
163 26.09.2019 Búvörulög og búnaðarlög (verðlagsnefnd búvara, undanþágur frá ákv. samkeppnislaga, verðjöfnunargjöld) Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
382 14.11.2019 Búvörulög og tollalög (úthlutun tollkvóta) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
285 22.10.2019 CBD í almennri sölu Halldóra Mogensen
715 02.04.2020 Eignarráð og nýting fasteigna (aðilar utan EES, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi) Forsætis­ráð­herra
32 19.09.2019 Endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt Hanna Katrín Friðriks­son
197 08.10.2019 Endurskoðun búvörusamnings fyrir mjólkurframleiðslu Halla Signý Kristjáns­dóttir
601 25.02.2020 Endurskoðun reglugerðar nr. 189/1990 Halla Signý Kristjáns­dóttir
222 10.10.2019 Framkvæmd EES-samningsins Utanríkis­ráð­herra
482 16.12.2019 Framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
631 04.03.2020 Framtíðarhorfur í minkarækt Þórarinn Ingi Péturs­son
668 17.03.2020 Fæðuöryggi á Íslandi Þorgrímur Sigmunds­son
407 26.11.2019 Greiðslur til sauðfjárbúa árin 2014-2018 Jón Steindór Valdimars­son
684 20.03.2020 Greiðslur til sauðfjárræktar og nautgriparæktar Jón Steindór Valdimars­son
548 30.01.2020 Hvatar fyrir fyrirtæki í landbúnaði og sjávarútvegi og líffræðilega fjölbreytni Una Hildar­dóttir
540 29.01.2020 Innflutningur sojabauna og ræktun Eydís Blöndal
29 23.09.2019 Jarðalög (forkaupsréttur sveitarfélaga) Birgir Þórarins­son
78 12.09.2019 Kjötrækt Björn Leví Gunnars­son
251 16.10.2019 Lax- og silungsveiði (minnihlutavernd, gerð arðskráa o.fl.) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
777 11.05.2020 Lögbundin verkefni á málefnasviði ­ráð­herra Björn Leví Gunnars­son
817 19.05.2020 Lögbundin verkefni á málefnasviði ­ráð­herra Björn Leví Gunnars­son
780 11.05.2020 Lögbundin verkefni Hafrann­sóknarstofnunar Björn Leví Gunnars­son
919 03.06.2020 Lögbundin verkefni Landgræðslunnar Björn Leví Gunnars­son
782 11.05.2020 Lögbundin verkefni Matís ohf. Björn Leví Gunnars­son
779 11.05.2020 Lögbundin verkefni Matvælastofnunar Björn Leví Gunnars­son
907 03.06.2020 Lögbundin verkefni ráðuneytisins Björn Leví Gunnars­son
910 03.06.2020 Lögbundin verkefni Skógræktarinnar Björn Leví Gunnars­son
728 21.04.2020 Matvælasjóður Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
655 12.03.2020 Menningarminjar (friðlýsing trjálunda, stakra trjáa og garðagróðurs) Líneik Anna Sævars­dóttir
204 10.10.2019 Merkingar um kolefnisspor matvæla Margrét Tryggva­dóttir
44 12.09.2019 Mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi Silja Dögg Gunnars­dóttir
501 17.12.2019 Nefndir, starfs- og stýrihópar Þorsteinn Víglunds­son
303 24.10.2019 Nýskógrækt Karl Gauti Hjalta­son
236 15.10.2019 Nýsköpun í landbúnaði Ari Trausti Guðmunds­son
552 03.02.2020 Ræktarland Elvar Eyvinds­son
565 04.02.2020 Sala og dreifing kjöts úr heimaslátrun Þórarinn Ingi Péturs­son
591 17.02.2020 Sérákvæði um gróðurhús í byggingarreglugerð Halla Signý Kristjáns­dóttir
201 09.10.2019 Skógrækt, landgræðsla og endurheimt votlendis Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
301 24.10.2019 Slátrun sauðfjár og sala afurða beint til neytenda Bjarni Jóns­son
203 14.10.2019 Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir álftir og gæsastofna á Íslandi Þórarinn Ingi Péturs­son
604 25.02.2020 Tilraun Matís með örslátrun Þórarinn Ingi Péturs­son
638 05.03.2020 Upprunamerkingar matvæla á veitingastöðum Una María Óskars­dóttir
365 11.11.2019 Þjóðarátak í landgræðslu Þórarinn Ingi Péturs­son

Áskriftir