Umhverfismál: Orkumál og auðlindir RSS þjónusta

þ.m.t. eldsneyti, hitaveitur, námur, rafveitur, virkjanir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
493 16.12.2019 Aðdragandi og afleiðingar óveðurs dagana 9.–11. desember 2019, viðbúnaður og úrbætur Gunnar Bragi Sveins­son
333 04.11.2019 Aðgerðir til að stuðla að aukinni framleiðslu á íslensku grænmeti Bjarni Jóns­son
475 12.12.2019 Afhendingaröryggi raforku Njáll Trausti Friðberts­son
21 12.09.2019 Auðlindir og auð­lindagjöld Sigurður Páll Jóns­son
270 18.10.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 72/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, orka.) Utanríkis­ráð­herra
271 18.10.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, orka) Utanríkis­ráð­herra
86 12.09.2019 Bygging há­tæknisorpbrennslustöðvar Karl Gauti Hjalta­son
178 26.09.2019 Eigendastefnur Landsvirkjunar og Isavia Ari Trausti Guðmunds­son
596 20.02.2020 Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (tegundir eldsneytis, gagnaskil) Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
310 01.11.2019 Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir Halla Signý Kristjáns­dóttir
468 11.12.2019 Fjöleignarhús (hleðslubúnaður fyrir rafbíla) Félags- og barnamála­ráð­herra
479 13.12.2019 Flutnings- og dreifikerfi raforku María Hjálmars­dóttir
581 17.02.2020 Framkvæmd samgönguáætlunar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
155 24.09.2019 Fullgilding alþjóðasamnings um orkumál Jón Þór Ólafs­son
219 10.10.2019 Innflutningur og notkun á jarðefnaeldsneyti Birgir Þórarins­son
567 06.02.2020 Innviðir og þjóðaröryggi Njáll Trausti Friðberts­son
157 25.09.2019 Kostnaðarþátttaka ríkisins í dreifingu eldsneytis og uppbyggingu hleðslustöðvanets Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
141 23.09.2019 Kostnaður Landsvirkjunar vegna sæstrengs Þorsteinn Sæmunds­son
171 26.09.2019 Lagaheimild til útgáfu reglugerðar Ólafur Ísleifs­son
388 25.11.2019 Lagarök, lögskýringarsjónarmið og lögskýringargögn til grundvallar útgáfu reglugerðar Ólafur Ísleifs­son
117 17.09.2019 Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (frysting olíuleitar) Andrés Ingi Jóns­son
718 11.04.2020 Loftslagsmál (skuldbindingar og losunarheimildir) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
777 11.05.2020 Lögbundin verkefni á málefnasviði ­ráð­herra Björn Leví Gunnars­son
817 19.05.2020 Lögbundin verkefni á málefnasviði ­ráð­herra Björn Leví Gunnars­son
915 03.06.2020 Lögbundin verkefni Íslenskra orkurannsókna Björn Leví Gunnars­son
821 19.05.2020 Lögbundin verkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Björn Leví Gunnars­son
819 19.05.2020 Lögbundin verkefni Orkustofnunar Björn Leví Gunnars­son
909 03.06.2020 Lögbundin verkefni úrskurðar­nefnd­ar umhverfis- og auð­lindamála Björn Leví Gunnars­son
737 28.04.2020 Mat á gerðum fjórða orkupakka Evrópusambandsins Ólafur Ísleifs­son
90 12.09.2019 Mat á umhverfisáhrifum (vatnsorkuver, vindbú) Inga Sæland
44 12.09.2019 Mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi Silja Dögg Gunnars­dóttir
500 17.12.2019 Nefndir, starfs- og stýrihópar Þorsteinn Víglunds­son
558 03.02.2020 Oíuflutningar Bjarni Jóns­son
573 06.02.2020 Olíu- og eldsneytisdreifing Ari Trausti Guðmunds­son
639 05.03.2020 Orkusjóður Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
494 16.12.2019 Rafmagnsöryggi Björn Leví Gunnars­son
353 06.11.2019 Raforkuflutningur í Finnafirði Hanna Katrín Friðriks­son
169 25.09.2019 Raforkuöryggi á Vestfjarðakjálkanum Guðmundur Andri Thors­son
395 25.11.2019 Rafvæðing styttri flugferða Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
120 17.09.2019 Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
359 09.11.2019 Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi Anna Kolbrún Árna­dóttir
936 20.06.2020 Ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi Forsætis­ráð­herra
496 16.12.2019 Starfsmannafjöldi Rarik Andrés Ingi Jóns­son
682 20.03.2020 Starfsumhverfi smávirkjana Haraldur Benedikts­son
220 10.10.2019 Stefna og aðgerðir í loftslagsmálum Ólafur Ísleifs­son
575 06.02.2020 Svartolíubrennsla skipa Sigurður Páll Jóns­son
734 27.04.2020 Svæðisbundin flutningsjöfnun (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
566 06.02.2020 Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis Andrés Ingi Jóns­son
376 13.11.2019 Tekjur ríkisins af eldsneyti og bifreiðum Haraldur Benedikts­son
284 23.10.2019 Úttekt á vinnslu kolefnishlutlauss eldsneytis Elvar Eyvinds­son
495 16.12.2019 Varaafl heilbrigðisstofnana Andrés Ingi Jóns­son
137 19.09.2019 Varaaflsstöðvar Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
587 17.02.2020 Varaaflsstöðvar Inga Sæland
432 30.11.2019 Virðisaukaskattur og tekjuskattur (vistvæn ökutæki o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
239 15.10.2019 Þjóðaröryggi og birgðastaða Karl Gauti Hjalta­son
317 01.11.2019 Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.) Forsætis­ráð­herra

Áskriftir