Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd RSS þjónusta

þ.m.t. brunavarnir, byggingarmál, dýravernd, endurvinnsla, friðlönd, landmælingar, ofanflóðavarnir, sjómælingar, skipulagsmál, umhverfismat, veðurathuganir, þjóðgarðar og náttúruhamfarir.

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
262 17.10.2018 Aðgerðir í loftslagsmálum Ólafur Ísleifs­son
331 08.11.2018 Aðgerðir til að auka hlutfall vistvænna bifreiða í eigu eða umsjá ríkisins Þorsteinn Víglunds­son
258 17.10.2018 Áhættumat Hafrannsóknastofnunar á erfðablöndun í laxeldi Teitur Björn Einars­son
380 21.11.2018 Árangurstenging kolefnisgjalds Björn Leví Gunnars­son
182 09.10.2018 Bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir Guðmundur Andri Thors­son
374 15.11.2018 Bálfarir og kirkjugarðar Andrés Ingi Jóns­son
136 25.09.2018 Endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda Jón Gunnars­son
47 13.09.2018 Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands Þorgerður K. Gunnars­dóttir
87 19.09.2018 Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd Njáll Trausti Friðberts­son
184 09.10.2018 Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
355 14.11.2018 Flóðavarnir á landi Ari Trausti Guðmunds­son
323 07.11.2018 Flutningar á sorpi grennd í grennd við vatnsverndarsvæði Ólafur Ísleifs­son
336 08.11.2018 Framkvæmdir og starfsemi sem ógnað geta öryggi vatnsöflunar Ólafur Ísleifs­son
278 25.10.2018 Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld Ólafur Þór Gunnars­son
71 17.09.2018 Kolefnisgjald Ólafur Ísleifs­son
275 24.10.2018 Kolefnismerking á kjötvörur Þorgrímur Sigmunds­son
422 04.12.2018 Kærur og málsmeðferðartími Björn Leví Gunnars­son
423 04.12.2018 Kærur og málsmeðferðartími Björn Leví Gunnars­son
232 15.10.2018 Landgræðsla Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
261 17.10.2018 Losun gróðurhúsalofttegunda Ólafur Ísleifs­son
183 09.10.2018 Náttúruhamfaratrygging Íslands (skýstrókar) Karl Gauti Hjalta­son
29 13.09.2018 Náttúrustofur Líneik Anna Sævars­dóttir
82 19.09.2018 Náttúruvernd (rusl á almannafæri, sektir) Ásmundur Friðriks­son
147 25.09.2018 Skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
231 15.10.2018 Skógar og skógrækt Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
354 12.11.2018 Sorpflokk­un í sveitarfélögum Guðjón S. Brjáns­son
190 09.10.2018 Tími fyrir athugasemdir við frummatsskýrslu hjá Skipulagsstofnun Haraldur Benedikts­son
397 26.11.2018 Uppgræðsla lands og ræktun túna Þórunn Egils­dóttir
213 10.10.2018 Veiðar á langreyði Smári McCarthy
43 13.09.2018 Vistvæn opinber innkaup á matvöru Þórunn Egils­dóttir
86 27.09.2018 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar Njáll Trausti Friðberts­son

Áskriftir

RSS áskrift