Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál RSS þjónusta

þ.m.t. alþjóðlegir samningar og sáttmálar, alþjóðastofnanir, EES, EFTA, Evrópusambandið, skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
411 21.03.2018 105. og 106. Aþljóðavinnumálaþingið í Genf 2016–2017 Félags- og jafnréttismála­ráð­herra
161 31.01.2018 Aðgengi fatlaðs fólks að sérhæfðri geðheilbrigðis­þjónustu Guðmundur Sævar Sævars­son
93 22.01.2018 Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (EES-reglur) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
351 06.03.2018 Afstaða Íslands til kjarnorkuvopna Smári McCarthy
213 19.02.2018 Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja) Steinunn Þóra Árna­dóttir
458 28.03.2018 Almenn hegningarlög (mútubrot) Dómsmála­ráð­herra
17 15.12.2017 Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi Halldóra Mogensen
95 23.01.2018 Alþjóða­þing­manna­sambandið 2017 Íslandsdeild Alþjóða­þing­manna­sambandsins
403 20.03.2018 Ábyrgðarmenn og greiðsluaðlögun Ólafur Ísleifs­son
337 01.03.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 107/2017 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál) Utanríkis­ráð­herra
334 01.03.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 129/2017 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) Utanríkis­ráð­herra
545 24.04.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (Hugverkaréttindi) Utanríkis­ráð­herra
335 01.03.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd) Utanríkis­ráð­herra
336 01.03.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka og XVII. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, hugverkaréttindi) Utanríkis­ráð­herra
333 01.03.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn (gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi, almenn þjónusta) Utanríkis­ráð­herra
612 24.05.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (upplýsingasamfélagið, almenna persónuverndarreglugerðin) Utanríkis­ráð­herra
193 08.02.2018 Bann við kjarnorkuvopnum Steinunn Þóra Árna­dóttir
292 27.02.2018 Einkaleyfi (EES-reglur, lyf fyrir börn o.fl.) Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
113 24.01.2018 Endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga Hanna Katrín Friðriks­son
86 22.01.2018 Evrópuráðsþingið 2017 Íslandsdeild Evrópu­ráðs­þings­ins
27 15.12.2017 Félags­þjónusta sveitarfélaga (samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál) Félags- og jafnréttismála­ráð­herra
390 16.03.2018 Fjarskipti (EES-reglur, nethlutleysi, CE-merkingar á fjarskiptabúnaði) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
422 22.03.2018 Fjármálafyrirtæki (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni o.fl) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
498 11.04.2018 Framkvæmd alþjóðlegra skuldbindinga er varða flutning á vopnum Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
329 01.03.2018 Framkvæmd og eftirfylgni barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna Oddný G. Harðar­dóttir
214 20.02.2018 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja Kolbeinn Óttars­son Proppé
84 22.01.2018 Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2017 Íslandsdeild þing­mannanefnda EFTA og EES
539 23.04.2018 Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja Utanríkis­ráð­herra
248 22.02.2018 Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
163 01.02.2018 Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum Bjarni Jóns­son
133 30.01.2018 Íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög (ríkisfangsleysi) Dómsmála­ráð­herra
478 28.03.2018 Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið Ólafur Ísleifs­son
465 28.03.2018 Kvikmyndalög (ráðstafanir vegna EES-reglna) Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
427 22.03.2018 Lyfjalög (fölsuð lyf, netverslun, miðlun lyfja) Heilbrigðis­ráð­herra
467 28.03.2018 Mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
240 22.02.2018 Matvælaframleiðsla á Íslandi Þórarinn Ingi Péturs­son
605 09.05.2018 Mótmæli gegn hvalveiðum og viðskiptahagsmunir Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
96 23.01.2018 NATO-þingið 2017 Íslandsdeild NATO-þingsins
94 23.01.2018 Norðurskautsmál 2017 Íslandsdeild þing­manna­ráð­stefnunnar um norðurskautsmál
619 29.05.2018 Ný persónuverndarreglugerð ESB og afrit af þjóðskrá, kjörskrá og íbúaskrá Björn Leví Gunnars­son
615 29.05.2018 Orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn Óli Björn Kára­son
484 06.04.2018 Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
622 28.05.2018 Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga Dómsmála­ráð­herra
199 08.02.2018 Plastagnir í neysluvatni og verndun neysluvatns Oddný G. Harðar­dóttir
386 20.03.2018 Raforkumálefni Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
118 25.01.2018 Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
468 28.03.2018 Réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl. (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál) Félags- og jafnréttismála­ráð­herra
182 07.02.2018 Ræðismenn Íslands Smári McCarthy
109 24.01.2018 Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála (birting alþjóðlegra reglna á sviði siglinga) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
129 25.01.2018 Samningur Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi Una Hildar­dóttir
76 28.12.2017 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2017 Utanríkis­ráð­herra
466 28.03.2018 Skil menningarverðmæta til annarra landa (frestir) Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
518 11.04.2018 Tollalög (vanþróuðustu ríki heims) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
581 08.05.2018 Tollalög (móðurmjólk) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
647 08.06.2018 Umboðsmaður Alþingis (OPCAT-eftirlit) Steingrímur J. Sigfús­son
614 28.05.2018 Umskurður á kynfærum drengja Silja Dögg Gunnars­dóttir
343 05.03.2018 Undanþágur frá banni við hergagnaflutningum Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
404 20.03.2018 Undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi Ólafur Þór Gunnars­son
417 22.03.2018 Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna Björn Leví Gunnars­son
487 06.04.2018 Uppsögn tollasamnings um land­búnaðarvörur við Evrópusambandið Birgir Þórarins­son
510 10.04.2018 Utanríkis- og alþjóðamál Utanríkis­ráð­herra
621 29.05.2018 Úrskurðir sýslumanns í umgengnismálum Björn Leví Gunnars­son
58 21.12.2017 Valkvæð bókun IMO um hávaðamengun í skipum Smári McCarthy
61 21.12.2017 Varnir gegn loftmengun frá skipum Smári McCarthy
536 18.04.2018 Varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka Ólafur Ísleifs­son
247 22.02.2018 Vátryggingastarfsemi (EES-reglur, eftirlitsstofnanir o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
499 09.04.2018 Vinna íslenskra stjórnvalda vegna innleiðingar þriðja orkupakka ESB Hanna Katrín Friðriks­son
562 02.05.2018 Virðisaukaskattur (kaup og sala þjónustu milli landa, áskriftir og sala fréttablaða o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
327 01.03.2018 Þriðja valfrjálsa bókunin við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna Silja Dögg Gunnars­dóttir
350 06.03.2018 Þróunar- og mannúðaraðstoð Bryndís Haralds­dóttir
87 22.01.2018 ÖSE-þingið 2017 Íslandsdeild þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu

Áskriftir