Dagskrá þingfunda

Dagskrá 95. fundar á 154. löggjafarþingi mánudaginn 15.04.2024 kl. 15:00
[ 94. fundur | 96. fundur ]

Fundur stóð 15.04.2024 15:01 - 19:39

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Árshátíð Landsvirkjunar, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Stefna ríkisstjórnarinnar í útlendingamálum, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Staðan í heilbrigðismálum, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
d. Tilmæli forsætisnefndar Norðurlandaráðs vegna stríðsins fyrir botni Miðjarðarhafs, fyrirspurn til utanríkisráðherra
e. Byggingarleyfi vegna lagareldis, fyrirspurn til innviðaráðherra
f. Aðgerðir til eflingar náms í heibrigðisvísindum, fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
2. Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu. (kosningar)
3. Nýsköpunarsjóðurinn Kría 911. mál, lagafrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 1. umræða
4. Frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna 912. mál, lagafrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 1. umræða
5. Menntasjóður námsmanna (ábyrgðarmenn og námsstyrkir) 935. mál, lagafrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 1. umræða
6. Skák 931. mál, lagafrumvarp mennta- og barnamálaráðherra. 1. umræða
7. Námsstyrkir (nemendur með alþjóðlega vernd) 934. mál, lagafrumvarp mennta- og barnamálaráðherra. 1. umræða
8. Fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024 929. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
9. Úrvinnslugjald (hringrásarhagkerfi, umbúðir, ökutæki o.fl.) 924. mál, lagafrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. 1. umræða
10. Breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar (þjónustugjöld) 898. mál, lagafrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. 1. umræða
11. Orkusjóður (Loftslags- og orkusjóður) 942. mál, lagafrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Breyting á búvörulögum (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Indriði Ingi Stefánsson fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur)
Breyting á starfsáætlun (tilkynningar forseta)
Gjaldskrá vegna tannréttinga barna með skarð í vör eða tanngarði til heilbrigðisráðherra 843. mál, fyrirspurn til skrifl. svars HáH. Tilkynning
Nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra til heilbrigðisráðherra 860. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BGuðm. Tilkynning
Útvistun ræstinga til félags- og vinnumarkaðsráðherra 739. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ValÁ. Tilkynning
Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur til félags- og vinnumarkaðsráðherra 744. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BGuðm. Tilkynning
Vopnuð útköll til dómsmálaráðherra 725. mál, fyrirspurn til skrifl. svars NTF. Tilkynning
Kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd til mennta- og barnamálaráðherra 869. mál, fyrirspurn til skrifl. svars NTF. Tilkynning
Raforka til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 815. mál, fyrirspurn til skrifl. svars KGaut. Tilkynning
Hatursorðræða og kynþáttahatur til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 821. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BDG. Tilkynning
Nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 854. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BGuðm. Tilkynning
Tilkynning um mannabreytingar í nefndum (tilkynningar forseta)
Afturköllun vantrauststillögu (tilkynningar forseta)