Dagskrá þingfunda

Dagskrá 3. fundar á 120. löggjafarþingi fimmtudaginn 05.10.1995 kl. 10:30
[ 2. fundur | 4. fundur ]

Fundur stóð 05.10.1995 10:30 - 13:31

Dag­skrár­númer Mál
1. Lyfjalög (gildistaka ákvæða um stofnun lyfjabúða o.fl.) 21. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Arnþrúður Karlsdóttir fyrir FI (Finnur Ingólfsson))
Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda (tilkynningar forseta)