Dagskrá þingfunda

Dagskrá 110. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 12.05.2016 kl. 10:30
[ 109. fundur | 111. fundur ]

Fundur stóð 12.05.2016 10:31 - 15:31

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri (eftirlit, verkaskipting, EES-reglur) 545. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Raforkulög (tenging minni virkjana við dreifikerfi raforku) 639. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Útlendingar (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna) 560. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (styrkur til hitaveitna) 648. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Almennar íbúðir (heildarlög) 435. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 2. umræða
7. Lokafjárlög 2014 374. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
8. Rómarsamþykktin um Alþjóðlega sakamáladómstólinn viðvíkjandi glæpum gegn friði 687. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
9. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2016 640. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
10. Lyfjalög (heildarlög, EES-reglur) 677. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 1. umræða
11. Lyfjastefna til ársins 2020 678. mál, þingsályktunartillaga heilbrigðisráðherra. Fyrri umræða