Dagskrá þingfunda

Dagskrá 37. fundar á 148. löggjafarþingi fimmtudaginn 08.03.2018 kl. 10:30
[ 36. fundur | 38. fundur ]

Fundur stóð 08.03.2018 10:30 - 11:19

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Samræmd próf í íslensku, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
b. Kjararáð, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Falskar fréttir og þjóðaröryggi, fyrirspurn til utanríkisráðherra
d. Bankasýsla ríkisins, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Innleiðingarhalli EES-mála, fyrirspurn til utanríkisráðherra
2. Loftslagsmál (EES-reglur) 286. mál, lagafrumvarp umhverfis- og samgöngunefnd. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja 138. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Stofnefnahagsreikningar 65. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Útgáfa vestnorrænnar söngbókar 119. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Síðari umræða
6. Starfsemi og eftirlit Fiskistofu til ríkisendurskoðanda 347. mál, beiðni um skýrslu OH. Hvort leyfð skuli
7. Húsnæðissamvinnufélög (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga) 346. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 1. umræða
8. Ársreikningar (viðvera endurskoðenda á aðalfundum) 340. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 1. umræða
9. Arion banki (sérstök umræða) til forsætisráðherra
10. Umhverfismat fyrir gerð láglendisvegar um Mýrdal 239. mál, þingsályktunartillaga ÁsF. Fyrri umræða
11. Vextir og verðtrygging (húsnæðisliður vísitölu neysluverðs) 246. mál, lagafrumvarp ÞorS. 1. umræða
12. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs) 249. mál, lagafrumvarp ÞorS. 1. umræða
Utan dagskrár
Trúnaðarupplýsingar (um fundarstjórn)
Ívilnunarsamningar til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 55. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÓBK. Tilkynning
Vindorka til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 195. mál, fyrirspurn til skrifl. svars HSK. Tilkynning
Formleg erindi frá heilbrigðisstofnunum til heilbrigðisráðherra 187. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Dómsmál hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna til mennta- og menningarmálaráðherra 204. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ABBS. Tilkynning