Dagskrá þingfunda

Dagskrá 8. fundar á 155. löggjafarþingi fimmtudaginn 19.09.2024 kl. 10:30
[ 7. fundur ]

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
2. Stefna í neytendamálum til ársins 2030 221. mál, þingsályktunartillaga menningar- og viðskiptaráðherra. Fyrri umræða afbr. fyrir frumskjali.
3. Námsgögn 222. mál, lagafrumvarp mennta- og barnamálaráðherra. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
4. Skattleysi launatekna undir 400.000 kr. 46. mál, þingsályktunartillaga IngS. Fyrri umræða
5. Breyting á ýmsum lögum vegna banns við leit, rannsóknum og vinnslu kolefnis í efnahagslögsögunni (bann við olíuleit) 60. mál, lagafrumvarp AIJ. 1. umræða
6. Stéttarfélög og vinnudeilur (staða og valdheimildir ríkissáttasemjara) 24. mál, lagafrumvarp TBE. 1. umræða
7. Skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks 103. mál, þingsályktunartillaga ÁBG. Fyrri umræða