Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota
(leiðrétting viðmiða vegna greiðslna ríkissjóðs)
54. mál, lagafrumvarp
152. löggjafarþing 2021–2022.
Frumvarpið er endurflutt, sjá 87. mál á 151. þingi - greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota.
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál. Merkið umsögn greinilega með nafni sendanda, dagsetningu og númeri og heiti þingmáls samanber leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.
1. umræða
Þingskjöl
Útbýtingardagur | Þingskjal | Flutningsmaður |
---|---|---|
01.12.2021 | 54 frumvarp | Inga Sæland |
Umræða í þingsal
Dags. umræðu | Þingfundur | Tími umræðu | Tegund umræðu |
---|---|---|---|
02.03.2022 | 45. fundur | 16:43-17:13 Horfa ![]() |
1. umræða — 2 atkvæðagreiðslur |
Málið gekk til allsherjar- og menntamálanefndar 02.03.2022.
Framsögumaður nefndarinnar: Eyjólfur Ármannsson.
Umsagnabeiðnir allsherjar- og menntamálanefndar sendar 08.03.2022, frestur til 22.03.2022
Umfjöllun í nefndum
Dagsetning | Fundur | Nefnd |
---|---|---|
08.03.2022 | 18. fundur | allsherjar- og menntamálanefnd |