Lagafrumvörp

Málalisti

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
72 16.09.2022 Almannatryggingar (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna) (endurflutt) Inga Sæland
54 15.09.2022 Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
65 16.09.2022 Almannatryggingar (fjárhæðir fylgi launavísitölu) (endurflutt) Inga Sæland
78 16.09.2022 Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna) (endurflutt) Inga Sæland
117 15.09.2022 Almannatryggingar (kostnaður við greiðslur) (endurflutt) Inga Sæland
217 10.10.2022 Almannatryggingar (raunleiðrétting) (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
44 20.09.2022 Almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
66 22.09.2022 Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
68 16.09.2022 Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja) (endurflutt) Inga Sæland
33 15.09.2022 Almenn hegningarlög (afnám banns við klámi) Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
45 20.09.2022 Almenn hegningarlög (bælingarmeðferð) (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
35 16.09.2022 Almenn hegningarlög (hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs) Gísli Rafn Ólafs­son
456 16.11.2022 Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja) (endurflutt) Steinunn Þóra Árna­dóttir
28 15.09.2022 Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi) (endurflutt) Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
135 27.09.2022 Áfengislög (afnám opnunarbanns á frídögum) (endurflutt) Hafdís Hrönn Hafsteins­dóttir
5 19.09.2022 Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta) (endurflutt) Halldóra Mogensen
300 11.10.2022 Barnalög (greiðsla meðlags til rétthafa sem búsettir eru erlendis) Gísli Rafn Ólafs­son
79 16.09.2022 Barnalög (réttur til umönnunar) (endurflutt) Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
18 07.10.2022 Breyting á lögum um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda (reiknað endurgjald) Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
196 29.09.2022 Breyting á lögum um ættleiðingar (ættleiðendur) (endurflutt) Hafdís Hrönn Hafsteins­dóttir
432 15.11.2022 Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (kaupréttur, mútubrot o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
2 13.09.2022 Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
165 27.09.2022 Brottfall laga um orlof húsmæðra (endurflutt) Vilhjálmur Árna­son
120 27.09.2022 Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði) (endurflutt) Þórarinn Ingi Péturs­son
101 15.09.2022 Búvörulög (niðurgreiðsla á raforku til garðyrkjubænda) (endurflutt) Inga Sæland
127 27.09.2022 Búvörulög og búnaðarlög (verðlagsnefnd, undanþágur frá samkeppnislögum, verðjöfnunargjöld) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
137 16.09.2022 Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir (endurflutt) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
279 07.10.2022 Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (EES-reglur, einföldun útgáfu leyfa) Innviða­ráð­herra
70 27.09.2022 Fasteignalán til neytenda (framsal kröfuréttar) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
59 21.09.2022 Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala (nauðungarsala og eftirstöðvar) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
24 11.10.2022 Félagafrelsi á vinnumarkaði Óli Björn Kára­son
102 15.09.2022 Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir) (endurflutt) Inga Sæland
435 15.11.2022 Félagsleg aðstoð (greiðslutímabil endurhæfingarlífeyris) Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
97 20.09.2022 Félagsleg aðstoð (heimilisuppbót) (endurflutt) Inga Sæland
107 16.09.2022 Fiskistofa (niðurfelling strandveiðigjalds) (endurflutt) Inga Sæland
409 08.11.2022 Fjáraukalög 2022 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
1 13.09.2022 Fjárlög 2023 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
381 21.10.2022 Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi (búsetuskilyrði stjórnenda) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
80 16.09.2022 Fjöleignarhús (gæludýrahald) (endurflutt) Inga Sæland
136 16.09.2022 Framhaldsfræðsla (stjórn Fræðslusjóðs) Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
16 16.09.2022 Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2 (endurflutt) Ásmundur Friðriks­son
91 27.09.2022 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja (endurflutt) Jódís Skúla­dóttir
317 13.10.2022 Fyrning kröfuréttinda (neytendasamningar) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
277 07.10.2022 Gjaldþrotaskipti o.fl. (kennitöluflakk) (endurflutt) Dómsmála­ráð­herra
115 16.09.2022 Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hækkun bótagreiðslna) (endurflutt) Inga Sæland
166 21.09.2022 Greiðslureikningar (endurflutt) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
128 27.09.2022 Grunnskólar (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
92 15.09.2022 Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti (bann við rekstri spilakassa) (endurflutt) Inga Sæland
227 27.09.2022 Hlutafélög o.fl. (hluthafafundir o.fl.) (endurflutt) Menningar- og viðskipta­ráð­herra
390 26.10.2022 Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (heimildir til bráðabirgðaráðstafana o.fl.) (endurflutt) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
272 07.10.2022 Húsaleigulög (skráning samninga og breytinga á leigufjárhæð) (endurflutt) Innviða­ráð­herra
74 27.09.2022 Innheimtulög (leyfisskylda o.fl.) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
27 15.09.2022 Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku) (endurflutt) Bryndís Haralds­dóttir
153 20.09.2022 Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.) (endurflutt) Dómsmála­ráð­herra
399 07.11.2022 Kosningalög (jöfn skipting atkvæða milli stjórnmálasamtaka) Björn Leví Gunnars­son
14 16.09.2022 Kosningalög (jöfnun atkvæðavægis) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
498 24.11.2022 Kosningalög (kosningaaldur) Orri Páll Jóhanns­son
497 24.11.2022 Kosningalög (lækkun kosningaaldurs) Andrés Ingi Jóns­son
212 27.09.2022 Landamæri (endurflutt) Dómsmála­ráð­herra
167 21.09.2022 Leigubifreiðaakstur (endurflutt) Innviða­ráð­herra
353 18.10.2022 Lyfjalög (lausasölulyf) Berglind Ósk Guðmunds­dóttir
32 16.09.2022 Lögreglulög (lögmæt fyrirmæli lögreglu) (endurflutt) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
393 27.10.2022 Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum) (endurflutt) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
403 07.11.2022 Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir) (endurflutt) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
278 07.10.2022 Meðferð einkamála o.fl. (ýmsar breytingar) (endurflutt) Dómsmála­ráð­herra
428 14.11.2022 Meðferð sakamála (málsmeðferð hjá Endurupptökudómi) Dómsmála­ráð­herra
429 14.11.2022 Menningarminjar (aldursfriðun húsa og mannvirkja) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
48 20.09.2022 Menntasjóður námsmanna (launatekjur o.fl.) (endurflutt) Tómas A. Tómas­son
67 22.09.2022 Neytendalán o.fl. (ógildir skilmálar í neytendasamningum) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
55 20.09.2022 Neytendalán og fasteignalán til neytenda (endurfjármögnun verðtryggðra lána) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
372 20.10.2022 Neytendalán og fasteignalán til neytenda (viðmið greiðslubyrðar) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
76 27.09.2022 Neytendastofa o.fl. (réttarúrræði neytendaverndarsamtaka) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
112 27.09.2022 Okur á tímum hættuástands (endurflutt) Inga Sæland
93 19.09.2022 Opinber fjármál (styrkir og framlög ráðherra) (endurflutt) Helga Vala Helga­dóttir
328 14.10.2022 Peningamarkaðssjóðir (endurflutt) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
103 27.09.2022 Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (fjárhagsupplýsingar um einstaklinga) (endurflutt) Inga Sæland
476 21.11.2022 Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga og vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi (málsmeðferð o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
87 22.09.2022 Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra) (endurflutt) Oddný G. Harðar­dóttir
41 19.09.2022 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (áminningar og setning embættismanna um stundarsakir) (endurflutt) Diljá Mist Einars­dóttir
141 19.09.2022 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs) (endurflutt) Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
273 10.10.2022 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (stöðuveitingar) Jóhann Páll Jóhanns­son
62 22.09.2022 Réttindi sjúklinga (aðgerðir og rannsóknir á börnum) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
61 22.09.2022 Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (endurflutt) Inga Sæland
485 23.11.2022 Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir (samfélagsvegir) Haraldur Benedikts­son
433 15.11.2022 Sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki (sértryggð skuldabréf) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
211 24.09.2022 Sjúklingatrygging (bótaréttur vegna bólusetninga) Heilbrigðis­ráð­herra
132 27.09.2022 Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
358 19.10.2022 Sjúkratryggingar (sjúkraflutningar, greiðsluþátttaka) Inga Björk Margrétar Bjarna­dóttir
57 20.09.2022 Sjúkratryggingar (tannheilbrigðisþjónusta fyrir börn, aldraða og öryrkja) Inga Sæland
69 27.09.2022 Skaðabótalög (gjafsókn) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
58 20.09.2022 Skaðabótalög (launaþróun) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
144 16.09.2022 Skipulagslög (uppbygging innviða) (endurflutt) Innviða­ráð­herra
226 27.09.2022 Skráning raunverulegra eigenda (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila) (endurflutt) Menningar- og viðskipta­ráð­herra
326 14.10.2022 Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (gjaldmiðlaáhætta og upplýsingagjöf til sjóðfélaga) (endurflutt) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
315 13.10.2022 Sorgarleyfi (makamissir) Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
289 11.10.2022 Staða kynsegin fólks (foreldrisnöfn og vegabréf) Andrés Ingi Jóns­son
327 14.10.2022 Staðfesting ríkisreiknings 2021 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
29 15.09.2022 Starfsemi stjórnmálasamtaka (bein framlög frá lögaðilum) Björn Leví Gunnars­son
38 15.09.2022 Starfsemi stjórnmálasamtaka (framlög hins opinbera til stjórnmálastarfsemi) Diljá Mist Einars­dóttir
47 15.09.2022 Stjórn fiskveiða (endurflutt) Eyjólfur Ármanns­son
129 27.09.2022 Stjórn fiskveiða (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
106 27.09.2022 Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar í sjávarútvegi) (endurflutt) Inga Sæland
19 16.09.2022 Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar og raunveruleg yfirráð) (endurflutt) Oddný G. Harðar­dóttir
105 27.09.2022 Stjórn fiskveiða (tilhögun strandveiða) (endurflutt) Inga Sæland
375 20.10.2022 Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskránni) Andrés Ingi Jóns­son
164 29.09.2022 Tekjuskattur (heimilishjálp) (endurflutt) Vilhjálmur Árna­son
138 27.09.2022 Tekjuskattur (skattafsláttur sjálfboðaliða) Gísli Rafn Ólafs­son
63 22.09.2022 Tekjustofnar sveitarfélaga (gjaldstofn fasteignaskatts) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
442 15.11.2022 Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist (framlenging gildistíma) Menningar- og viðskipta­ráð­herra
275 10.10.2022 Tollalög (franskar kartöflur) Jóhann Páll Jóhanns­son
8 16.09.2022 Tæknifrjóvgun o.fl. (einföldun regluverks) (endurflutt) Hildur Sverris­dóttir
162 29.09.2022 Umferðarlög (lækkun hámarkshraða) (endurflutt) Andrés Ingi Jóns­son
116 15.09.2022 Umhverfismat framkvæmda og áætlana (vatnsorkuver, vindorkuver) (endurflutt) Inga Sæland
415 08.11.2022 Upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármála­þjónustu og flokk­unarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar Fjármála- og efnahags­ráð­herra
37 16.09.2022 Úrskurðar­nefnd­ umhverfis- og auð­lindamála (kæruheimild samtaka) (endurflutt) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
382 21.10.2022 Útlendingar (alþjóðleg vernd) (endurflutt) Dómsmála­ráð­herra
490 23.11.2022 Veiðigjald (framkvæmd fyrninga) Matvæla­ráð­herra
310 12.10.2022 Veiting ríkisborgararéttar Allsherjar- og mennta­málanefnd
53 15.09.2022 Velferð dýra (bann við blóðmerahaldi) (endurflutt) Inga Sæland
12 15.09.2022 Vextir og verðtrygging o.fl. (aðgerðir til að sporna við áhrifum verðbólgu á húsnæðislán og húsaleigu) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
50 21.09.2022 Vextir og verðtrygging o.fl. (afnám verðtryggingar lána til neytenda) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
114 16.09.2022 Virðisaukaskattur (hjálpartæki) (endurflutt) Inga Sæland
51 20.09.2022 Virðisaukaskattur (vistvæn skip) (endurflutt) Jakob Frímann Magnús­son
188 22.09.2022 Vísinda- og nýsköpunarráð Forsætis­ráð­herra
20 15.09.2022 Vísitala neysluverðs (vísitala neysluverðs án húsnæðis) (endurflutt) Inga Sæland
219 10.10.2022 Þingsköp Alþingis (Lögrétta) (endurflutt) Halldóra Mogensen
94 19.09.2022 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu (heiti stofnunar) (endurflutt) Inga Sæland