Öll erindi í 541. máli: útlendingar

(heildarlög, EES-reglur)

Fjölmargar umsagnir bárust og sneru þær að flestum greinum frumvarpsins. Margir fögnuðu heildarenduskoðun útlendingalaga en öðrum þóttu ákvæði frumvarpsins flókin og óskýr. Meðal annars var kallað eftir heildstæðu mati á áhrifum frumvarpsins á vinnumarkað og sveitarfélög.

141. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Advel lögmenn slf., Jón Ögmunds­son hrl. umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.03.2013 1930
Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 28.02.2013 1820
Alþjóðleg ungmennaskipti umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 05.03.2013 1880
Alþýðu­samband Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 28.02.2013 1807
Barnaheill, bt. framkvstj. umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 28.02.2013 1818
Barnaverndarstofa umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 01.03.2013 1831
Evrópa unga fólksins umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 28.02.2013 1819
Fjölmenningarsetur umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 01.03.2013 1828
Innanríkis­ráðuneytið minnisblað alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.03.2013 1942
Innflytjenda­ráð umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 01.03.2013 1830
Jafnréttisstofa umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.03.2013 1929
Ja­son Thomas Slade umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 01.03.2013 1838
Jórunn Edda Helga­dóttir umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 06.03.2013 1882
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 01.03.2013 1823
Mannréttindaskrifstofa Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 28.02.2013 1812
Mosfellsbær, fjölskyldusvið umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 05.04.2013 2014
Persónuvernd umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 18.04.2013 2034
Rauði kross Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 28.02.2013 1821
Reykjavíkurborg umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.03.2013 1951
Ríkissaksóknari umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.02.2013 1672
Samband íslenskra sveitar­félaga umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.03.2013 1922
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 28.02.2013 1814
Umboðs­maður barna umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 28.02.2013 1811
UNHCR, United Nations High Commissioner for Refugees (beiðni um fund) x alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 05.02.2013 1374
Útlendinga­stofnun umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 04.03.2013 1849
Vinnumála­stofnun umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 28.02.2013 1816
Þjóðskrá Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 28.02.2013 1815
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.