Sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla (útvíkkun skilgreiningar)

Umsagnabeiðnir nr. 9376

Frá atvinnuveganefnd. Sendar út 14.12.2015, frestur til 05.01.2016


  • Farmanna- og fiskimannasamband Íslands
  • Félag vélstjóra og málmtæknimanna
  • Fiskistofa
  • Hafnasamband Íslands
  • Hafrannsóknastofnunin
  • Landhelgisgæsla Íslands
  • Landssamband línubáta
  • Landssamband smábátaeigenda
  • Reiknistofa fiskmarkaða hf.
  • Ríkisskattstjóri
  • Samband íslenskra sveitarfélaga
  • Samtök eigenda sjávarjarða
  • Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda
  • Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
  • Samtök íslenskra fiskimanna
  • Samtök smærri útgerða
  • Sjómannasamband Íslands