Auðlindir og auðlindagjöld

Umsagnabeiðnir nr. 10442

Frá efnahags- og viðskiptanefnd. Sendar út 16.11.2018, frestur til 10.12.2018

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.


 • Bændasamtök Íslands
 • Ferðafélag Íslands
 • Ferðamálastofa
 • Félag íslenskra náttúrufræðinga
 • Félag landfræðinga
 • Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna
 • Hið íslenska náttúrufræðifélag
 • Landgræðsla ríkisins
 • Landssamband fiskeldisstöðva
 • Landssamtök skógareigenda
 • Landsvirkjun
 • Landvernd
 • Náttúrufræðistofnun Íslands
 • Orkustofnun
 • Samband íslenskra sveitarfélaga
 • Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja
 • Samtök atvinnulífsins
 • Samtök ferðaþjónustunnar
 • Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
 • Samtök iðnaðarins
 • Samtök náttúrustofa
 • Skipulagsstofnun
 • Skógræktin
 • SVFR Stangveiðifélag Reykjavíkur
 • SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu
 • Tollstjóri
 • Umhverfisstofnun
 • Vegagerðin