Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi (EES-reglur)

Umsagnabeiðnir nr. 11013

Frá allsherjar- og menntamálanefnd. Sendar út 28.11.2019, frestur til 19.12.2019


 • Alþýðusamband Íslands
 • Bandalag háskólamanna
 • BSRB
 • Dýralæknafélag Íslands
 • Embætti landlæknis
 • Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
 • Kennarasamband Íslands
 • Ljósmæðrafélag Íslands
 • Læknafélag Íslands
 • Menntamálastofnun
 • Persónuvernd
 • Samiðn, samband iðnfélaga
 • Samtök atvinnulífsins
 • Útlendingastofnun
 • Vinnumálastofnun
 • Þjóðskrá Íslands