þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni

Umsagnabeiðnir nr. 12150

Frá velferðarnefnd. Sendar út 29.09.2023, frestur til 13.10.2023

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.


  • Bindindissamtökin IOGT
  • Bændasamtök Íslands
  • Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
  • Hampfélagið
  • Krabbameinsfélag Íslands
  • Lyfjafræðingafélag Íslands
  • Lyfjastofnun
  • Læknafélag Íslands
  • Matvælastofnun
  • Samtök atvinnulífsins
  • Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu
  • Samtök iðnaðarins
  • SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann
  • SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu
  • Æskan - barnahreyfing IOGT