23.12.2017

Gleðileg jól

Jólakveðjur á þingfundi 22. desember 2017.

Börn í Alþingisgarðinum með mynd af Sambandslaganefndinni 1918

Ljósmynd: Bragi Þór Jósefsson, 2017. Ljósmynd: Sigríður Zoëga, 1918, Þjóðminjasafn Íslands SZ1-7513.

Sambandslaganefndin 1918 ásamt starfsmönnum nefndarinnar í Alþingisgarðinum. Frá vinstri Magnús Jónsson, Bjarni Jónsson frá Vogi, Chr. Fr. Hage, Fr. H. J. Borgbjerg, Jóhannes Jóhannesson, J. Chr. Christensen, Einar Arnórsson, Erik I. Arup, Gísli Ísleifsson, Þorsteinn M. Jónsson, Þorsteinn Þorsteinsson og Svend A. Funder.

 

Ísland varð frjálst og fullvalda ríki með gildistöku sambandslaganna 1. desember 1918. Haldið verður upp á aldarafmæli fullveldis Íslands á næsta ári.

Börnin tvö standa í Alþingisgarðinum með ljósmynd sem þar var tekin af sambandslaganefndinni árið 1918.