18.11.2015

Kröfuskjal fatlaðra kvenna til Alþingis

Í upphafi þingfundar 18. nóvember tilkynnti forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, að kröfuskjal frá fötluðum konum í Tabú og Kvennahreyfingu Öryrkjabandalags Íslands til Alþingis, sem forseti Alþingis veitti viðtöku í gær, hafi verið lagt fram á lestrarsal.