4.6.2012

Tvær sérstakar umræður þriðjudaginn 5. júní

Tvær sérstakar umræður fara fram þriðjudaginn 5. júní:
Kl. 2 miðdegis: Skert þjónusta við landsbyggðina, málshefjandi Jón Bjarnason og til andsvara verður fjármálaráðherra.
Kl. 4.30 síðdegis: Samþjöppun á fjármálamarkaði, málshefjandi Einar K. Guðfinnsson og til andsvara verður efnahags- og viðskiptaráðherra.