21.2.2012

Breyting á starfsáætlun Alþingis

Forsætisnefnd Alþingis samþykkti eftirfarandi breytingar á starfsáætlun Alþingis: Fimmtudagurinn 22. mars verður nefndadagur í stað þingfundadags og þriðjudagurinn 27. mars verður þingfundadagur í stað nefndadags.